News

Verð á dagvöru hækkaði um meira en 0,6 prósent þriðja mánuðinn í röð og er svo komið að hækkanirnar hafa áhrif á grillsumarið mikla sem er að hefjast. Fátt er undanskilið í þeim efnum, ekki einu sinni ...
Sundlaugargestir Árbæjarlaugar hafa varla tíma þessa dagana til að synda því það er svo mikil spennan og áhugi hjá gestum ...
Stjórnsýslufræðingur telur líkur á að afsögn Úlfars Lúðvíkssonar fyrrverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum tengist útlendingapólitík. Hann segir framvinduna undanfarna daga óvenjulega.
Þremur af leikjum kvöldsins í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla er nú lokið. Á Akranesi var Afturelding í heimsókn og fór ...
Guðmundur Bragi Ástþórsson átti stórleik þegar Bjerringbro-Silkeborg fór illa með GOG í úrslitakeppni dönsku efstu deildar ...
Hæstiréttur hefur samþykkt beiðni Isavia um áfrýjunarleyfi í máli flugumferðarstjóra á hendur félaginu. Landsréttur taldi ...
Brunavarnir Árnessýslu standa fyrir æfingu á Lækjamótavegi sunnan við Selfoss í kvöld. Kveikt var í gömlu húsi í þágu ...
Aukið eftirlit með atvinnuflutningum er löngu tímabært að sögn yfirlögregluþjóns. Umfangsmikil rassía fór fram við Suðurlandsveg í dag þar sem erlendir ferðamenn urðu strandaglópar eftir að rúta hafði ...
Við vörum við myndefninu í næstu frétt, en minnst fjörutíu og átta Palestínumenn voru drepnir í loftárásum Ísraela á norðanvert Gasasvæðið í nótt, að því er starfsmenn spítala á svæðinu segja.
Verð á dagvöru hækkaði um meira en núll komma sex prósent þriðja mánuðinn í röð og er svo komið að hækkanirnar hafa áhrif á grillsumarið mikla sem er að hefjast. Fátt er undanskilið í þeim efnum, ekki ...
Aukið eftirlit með atvinnuflutningum er löngu tímabært að sögn yfirlögregluþjóns. Umfangsmikil rassía fór fram við ...