News
Héðinn eignarhaldsfélag ehf. hefur keypt 93% hlut í Héðni hf. Kaupendur eru Guðmundur Sveinsson, fyrrverandi stjórnarformaður ...
„Nú skín sólin og það eru draumadagar í svona vinnu úti á vegunum,“ segir Birgir Blöndahl Arngrímsson, verkefnisstjóri hjá ...
„Þessar tillögur leysa ekki málið og næstu árin verða húsin áfram byggð með fúski. Með þessu er verið að þyrla upp ryki og ...
Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra kveðst ögn ósáttur við gagnrýni stjórnarandstöðunnar fyrir að gegna ekki boði forseta ...
Jón Óttar Ólafsson, annar stofnenda rannsóknafyrirtækisins PPP í miðri hringiðu gagnalekamálsins svonefnda, hafnar ásökunum ...
Donald Trump forseti Bandaríkjanna tilkynnti nú á sunnudaginn að hann myndi undirrita forsetatilskipun sem miðar að því að ...
Bandaríska knattspyrnukonan Savy King, varnarmaður Angel City í NWSL-deild Bandaríkjanna, gekkst á dögunum undir hjartaaðgerð ...
Enska knattspyrnufélagið Watford hefur ráðið Paulo Pezzolano sem nýjan stjóra karlaliðsins. Watford leikur í B-deild og vék ...
Rohan Dennis, fyrrverandi heimsmeistari í hjólreiðum, var í gær dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir að bana ...
Eyjólfur Árni Rafnsson, fráfarandi formaður Samtaka atvinnulífsins, segist í ítarlegu samtali við ViðskiptaMoggann hafa ...
Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar í gærkvöldi. Ásgeir Þór Ásgeirsson, aðstoðarlögreglustjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir þetta í samtali við mbl.is.
Fyrirhuguð viðbygging við Landspítalann í Fossvogi kemur til með að skipta sköpum í að leysa rýmisvanda bráðamóttökunnar.
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results