News
Ísland komst áfram í úrslitakeppni Eurovision í gærkvöldi og því fagna margir, þá kannski ekki síst kaupmenn, en mikið hefur ...
KR og ÍBV mætast í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu á Þróttarvellinum í Laugardal klukkan 18 í kvöld.
Tindastóll tekur á móti Stjörnunni í þriðja leik liðanna í úrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta á Sauðárkróki klukkan 18 í ...
Fyrrverandi liðsmaður bandaríska þjóðvarðarliðsins hefur verið handtekinn fyrir að hafa skipulagt skotárás á herstöð í ...
Hjörtur Hermannsson skoraði eitt marka Volos í kvöld þegar liðið vann Lamia, 3:0, í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
Töluvert færri létust sökum ofskömmtunar fíkniefna í Bandaríkjunum í fyrra heldur en árið 2023. 80.391 manns létust sökum ofskömmtunar á seinasta ári en rúmlega helmingur þeirra tók of stóran skammt a ...
Hvorki fyrsti né annar vinningur gekk út í útdrætti kvöldsins í Víkingalottóinu. Það sama er þó ekki að segja um hinn séríslenska þriðja vinning.
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results